16.1.2009 | 00:29
Sjaldgæft - eða fyrsta skipti...
Sem tekst að "ditcha" svona flugvél án þess að fólk láti lífið. Mjög hætt við að skrokkurinn brotni og sökkvi.
áhugasamir um þetta slys geta lesið t.d. http://www.pprune.org/rumours-news/358238-plane-down-hudson-river-nyc.html
Þetta hlítur að vera mikið afrek hjá áhöfninn, en svo er að sjá hvað rannsókn leiðir í ljós... Ótrúleg óheppni að missa báða hreyfla á sama tíma.. nema eitthvað annað óvænt hafi komið fyrir.
Talið að allir hafi komist lífs af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Já eitthvað óvænt hefur komið fyrir... :-O
Mikið afrek hjá áhöfn, bæði að lenda vélinni og að koma fólkinu út.
Ólafur Þórðarson, 16.1.2009 kl. 00:45
hehe..óvænt meinti ég t.d. annar hreyfill drepið á sér/laskast og flugmenn ruglast og slökkt/sett brunakerfi á rangann hreyfil ;P
Benedikt Sveinsson, 16.1.2009 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.